ÍBV-íþróttafélag:

Lokahóf yngri flokka í handbolta

29.Maí'18 | 11:04

Lokahóf yngri flokka í handbolta verður haldið í Herjólfsdal n.k fimmtudag.  Hófið hefst kl. 14.30 með yngstu iðkendunum og lýkur kl. 17.30 með elstu iðkendunum.

Hófið verður með breyttu sniði í ár og er dagskrá á þennan veg,

Kl. 14.30-15.30  8.flokkur
Kl. 15.10-16.10  7.flokkur
Kl. 15.50-16.50  6.flokkur
Kl. 16.30-17.30  5.flokkur

Foreldrar eru velkomnir á svæðið.  Iðkendur eru hvattir til að mæta í ÍBV búningunum.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.