Fulltrúar Ægis að gera það gott:

Koma heim með gull, silfur og brons

28.Maí'18 | 15:28
fra_aegi_cr

Keppendurnir þrír með verðlaunapeningana. Ljósmynd/facebooksíða Ægis

Nú um helgina voru þrír keppendur frá Ægir - íþróttafélagi fatlaðra í Danmörku að keppa í Boccia. Árangurinn var vægast sagt geggjaður og koma þeir heim a morgun með gull, silfur og brons.

Á morgun þriðjudaginn 29.mai eru þeir væntanlegir heim með Herjolfi um 13:15 c.a. og ætlum við að sjálfsögðu að mæta niður á bryggju og taka á móti þessum miklu sigurvegurum! 

Hvetjum endilega alla sem áhuga hafa að koma og klappa með okkur fyrir þessum frábæra árangri, segir á facebook-síðu Ægis.

 

Tags

Ægir

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is