Ræða síðdeg­is við Eyjalist­ann

27.Maí'18 | 15:37

Fram­boðið Fyr­ir Heima­ey í Vest­manna­eyj­um fund­ar þessa stund­ina um niður­stöður sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­anna sem skiluðu þeim þrem­ur bæj­ar­full­trú­um, en sjö full­trú­ar skipa bæj­ar­stjórn­ina. 

Þetta herma heim­ild­ir mbl.is. Fram­boðið hef­ur sett sig í sam­band við Eyjalist­ann og funda með þeim síðdeg­is í dag. Vilja aðstand­end­ur þess láta á það reyna hvort grund­völl­ur sé fyr­ir mynd­un meiri­hluta fram­boðanna tveggja en sam­an eru þau með fjóra full­trúa.

Þetta þykir eðli­legt fyrsta skref í ljósi niðurstaðna kosn­ing­anna. Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn var með fimm bæj­ar­full­trúa fyr­ir en tapaði tveim­ur. Eyjalist­inn var með tvo en hef­ur einn í dag.

 

Mbl.is

Tags

X2018

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.
 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.