Sveitarstjórnarkosningar 2018:

Fyrstu tölur: Meirihlutinn heldur

26.Maí'18 | 22:20
oddvitarnir_2018

Oddvitar framboðanna. Njáll Ragnarsson, Íris Róbertsdóttir og Elliði Vignisson

Þegar talin hafa verið 1677 atkvæði í Vestmannaeyjum hefur Sjálfstæðisflokkurinn fengið 754 atkvæði, Eyjalistinn hefur fengið 341 atkvæði og Fyrir Heimaey hefur fengið 558 atkvæði. 

Þetta þýðir að meirihluti Sjálfstæðisflokksins heldur velli. Þeir fá fjóra menn af sjö. Eyjalistinn tapar manni miðað við þessar fyrstu tölur. Nýtt framboð Fyrir Heimaey fær 2 menn inn í bæjarstjórn verði þetta niðurstaðan.

Ekki er þó langt í að Fyrir Heimaey nái 3ja manni inn. Einungis munar 8 atkvæðum á að Elís Jónsson komist inn á kostnað Eyþórs Harðarsonar, sem er í fjórða sæti Sjálfstæðisflokks.


Inni sem bæjarfulltrúar eftir fyrstu tölur:
Hildur Sólveig Sigurðardóttir - D
Íris Róbertsdóttir - H
Helga Kristín Kolbeins -D
Njáll Ragnarson - E
Jóna Sigríður Guðmundsdóttir - H
Trausti Hjaltason - D
Eyþór Harðarson - D

Næstur inn:
Elís Jónsson - H (8 atkvæði)
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.