Utankjörfundur fyrir bæjarstjórnarkosningar:
Atkvæðagreiðslan fer hægt af stað
7.Maí'18 | 11:16,,Atkvæðagreiðslan fór fremur hægt af stað eins og oft áður en ég á von á að það fari að bæta í nú þegar framboðsfrestur er liðinn.” segir Sæunn Magnúsdóttir, fulltrúi Sýslumannsins í Vestmannaeyjum í samtali við Eyjar.net.
Alls voru 17 manns búnir að kjósa nú í morgunsárið, nú þegar 19 dagar eru til kosninga. Á laugardaginn rann út frestur til að skila inn framboðslistum til yfirkjörstjórnar. Að sögn Jóhanns Péturssonar, formanns yfirkjörstjórnar í Vestmannaeyjum skiluðu þrjú framboð inn gögnum og voru úrskurðuð gild framboð. Þau eru:

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.