„Bjargið var komið á haf út 24 tímum eftir að ég hringdi”

- Tveggja tonna steini úr hraun­inu sem rann úr Eld­felli í Vest­manna­eyjagos­inu árið 1973 hef­ur verið komið fyr­ir við nor­rænu sendi­ráðin í Berlín

2.Maí'18 | 13:17
simon_eyjar

Símon hjá gröfuþjónustu Brinks aðstoðaði við að velja grjótið. Myndir/aðsendar

Líkt og greint var frá í gær var hraunmoli sendur utan frá Eyjum. Hugmyndina af þessu skemmtilega framtaki á Eyjamaðurinn Martin Eyjólfsson, sendiherra Íslands í Þýskalandi. Eyjar.net langaði að forvitnast aðeins nánar um málið.

Martin eða Malli eins og Eyjamenn kalla kappann segir þetta hafi verið hörkuframkvæmd. „Dóri Sveins, lögga og vinur minn úr Álseyjarfélaginu, valdi steininn ásamt Símoni sem flutti hann niður á bryggju þar sem Bryndís Gísla og Kaja hjá Samskip komu honum um borð áleiðis til Þýskaland. Bjargið var komið á haf út 24 tímum eftir að ég hringdi í Dóra og komið upp fyrir utan sendiráðið 13 dögum seinna.” segir Malli.

Fleiri myndir frá grjótinu góða má sjá hér að neðan. (Smelltu á, til að sjá þær stærri).

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.