Ferðamaður grófst niður þegar að vatnslögn gaf sig

1.Maí'18 | 12:20
IMG_2256

Hér má sjá vatnið streyma uppúr gangstéttinni. Myndi/TMS

Í morgun fór í sundur vatnsleiðsla á Strandveginum. Erlendir ferðamenn voru á sama tíma á göngu á svæðinu og samkvæmt sjónarvottum fór konan langleiðina upp að mitti niður í holuna sem hafði myndast. Þeim var eðlilega brugðið við þetta og konan kenndi sér eymsla í fæti.

Henni var komið undir læknishendur í kjölfarið. Unnið er að viðgerð lagnarinnar, en lítill hluti Strandvegs er nú vatnslaus. Samkvæmt upplýsingum frá HS-Veitum má búast við að viðgerð ljúki síðdegis.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.