Beddi og Dúlla færðu ÍBV 10 millj­ón­a gjöf

28.Apríl'18 | 22:39
gjof_ibv_fb

Gjafabréfin góðu. Ljósmynd/facebook-síða ÍBV.

„Deildir ÍBV-íþróttafélags fengu ómetanlega gjöf í kvöld í frábæru afmæli hjá þeim heiðurshjónum Bedda og Dúllu.“ segir í uppfærslu á facebooksíðu ÍBV-íþróttafélags. En þau hjón halda í kvöld uppá samtals 150 ára afmæli þeirra. Knatt­spyrnu- og hand­knatt­leiksdeildir ÍBV fengu samtals 10 millj­ón­ir króna, frá þeim hjónum

Þá segir í færslunni að allir Eyjamenn þurfi að þakka þeim hjóunum við næsta tækifæri. „Kæra fjölskylda takk fyrir okkur þið snertuð viðkvæma strengi í ÍBV hjörtum í kvöld.”

 

 

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.