Viðhaldsdagar Herjólfs í dag og á morgun

24.Apríl'18 | 05:02
hebbi_innan_hafnar

Herjólfur stoppar vegna viðhalds eftir fyrstu ferð dagsins. Mynd/TMS

Viðhaldsdagar verða um borð í Herjólfi í dag og á morgun (24. og 25. apríl). Því er eingöngu ein ferð í áætlun í dag, þriðjudaginn 24. apríl. Brottför frá Vestmannaeyjum klukkan 08:00 og frá Landeyjahöfn klukkan 09:45, segir í tilkynningu frá Sæferðum.

Þá segir að ef viðhald gangi vel er stefnt að því að sigla að minnsta kosti eina ferð síðdegis á morgun, miðvikudag. Tímasetning á þeirri ferð liggur ekki fyrir þar sem óvíst er hvenær og hvort skipið verði klárt til siglinga. Tilkynning verður send út þegar ljóst er hvort hægt verði að sigla.

 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.