Dagskrá Landakirkju fram í næstu viku

24.Apríl'18 | 15:45
Blusmessa_2015_4

Frá Landakirkju. Ljósmynd/aðsend

Það er fjölbreytt dagskrá framundan í Landakirkju. Meðal þess sem framundan er, er Vorhátíð Landakirkju sem verður á sunnudaginn kl. 11.00. Þá er Gospelmessa í Landakirkju á sunnudagskvöld.

Föstudagur 27. apríl

15:15 Æfing hjá barnakór Landakirkju

 

Sunnudagur 29. apríl

11:00 Vorhátíð Landakirkju. Fjölskylduguðsþjónusta með léttu ívafi þar sem við fögnum komandi sumri og slúttar sunnudagaskóla vetrarins. Hljómsveitin Sunday School Party Band sér um tónlistina. Sr. Guðmundur Örn og sr. Viðar þjóna báðir og að athöfn lokinni verður hið víðfræga pylsupartý vorhátíðarinnar

20:00 Gospelmessa í Landakirkju. Kór Landakirkju ásamt hljómsveit flytur kröftug gospellög undir stjórn Kitty Kovács. Æskulýðsfulltrúinn Gísli Stefánsson mun prédika og prestarnir þjóna fyrir altari.

 

Mánudagur 30. apríl

18:30 Vinir í bata - Byrjendahópur

20:00 Vinir í bata - Framhaldshópur

 

Þriðjudagur 1. maí

20:00 Samvera Kvenfélags Landakirkju í safnaðarheimilinu

 

Miðvikudagur 2. maí

10:00 Bænahópurinn með samveru í fundarherbergi safnaðarheimilisins

17:00 Alzheimer-samvera í fundarherbergi safnaðarheimilisins

20:00 AGLOW-fundur í safnaðarheimilinu

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).