Framboðslisti Fyrir Heimaey samþykktur
Íris og Jóna Sigga í efstu sætum
22.Apríl'18 | 17:25Framboðslisti bæjarmálafélagsins Fyrir Heimaey fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í næsta mánuði var samþykktur einróma á fundi félagsins nú í dag. Listann leiðir Íris Róbertsdóttir og annað sætið skipar Jóna Sigríður Guðmundsdóttir.
Framboðslisti Fyrir Heimaey 2018
1. Íris Róbertsdóttir, fjármálastjóri / grunnskólakennari
2. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri / viðskiptafræðingur
3. Elís Jónsson, tæknifræðingur / vélstjóri
4. Guðmundur Ásgeirsson, endurskoðandi / fjárfestir
5. Hrefna Jónsdóttir, starfsmannastjóri / þroskaþjálfi
6. Sveinn Rúnar Valgeirsson, skipstjóri
7. Kristín Hartmannsdóttir, gæðastjóri / tækniteiknari
8. Alfreð Alfreðsson, leiðsögumaður
9. Aníta Jóhannsdóttir, skrifstofustjóri / viðskiptafræðingur
10. Hákon Jónsson, nemi
11. Guðný Halldórsdóttir, sjúkraliði
12. Styrmir Sigurðarson, bráðatæknir / yfirmaður sjúkraflutninga á Suðurlandi
13. Emma Sigurgeirsdóttir Vídó, leikskólakennari
14. Leifur Gunnarsson, eldri borgari

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.