Áskorendakeppni Evrópu:

Undanúrslit: ÍBV - Turda

21.Apríl'18 | 05:51
meistarafl_kk_2018

Deildar- og bikarmeistarahópur ÍBV. Ljósmynd/ibvsport.is

Í dag mæta Eyjamenn liði Turda frá Rúmeníu í Áskorendakeppni Evrópu. Flautað er til leiks klukkan 15.00 í Íþróttamiðstöðinni. Turda hefur á að skipa gríðarlega sterku liði og fóru alla leið í úrslitaleikinn í fyrra eftir hafa slegið Val út í mjög svo umdeildum leik á útivelli.

Á facebook-síðu ÍBV segir að fyrri leikurinn sé hér heima og skiptir það öllu máli að ná sem allra bestu úrslitum í þeim leik fyrir seinni leikinn sem fer fram í Rúmeníu um næstu helgi.

Fjölmennum í íþróttamiðstöðina og gefum allt sem við eigum til þess að styðja liðið okkar, þeir eiga það svo sannarlega skilið. Boðið er uppá barnapössun og Pizzur frá 900 Grillhús verða seldar í hálfleik.

Lau. 21. apr. 2018 15:00 Evrópukeppni | Áskorendakeppni karla Vestmannaeyjar ÍBV - AHC Potaissa Turda

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.