Skólalúðrasveitin:

Tónleikar í tilefni af 40 ára afmæli

20.Apríl'18 | 05:40

Skólalúðrasveitin er 40 ára. Mynd/úr safni

Skólalúðrasveitin verður með tónleika í Hvítasunnukirkjunni næstkomandi laugardag, 21.apríl kl.17:30. Í tilefni af 40 ára afmæli sveitarinnar sem var 22.febrúar síðastliðinn.

Fram koma bæði yngri og eldri deild sveitarinnar, gamlir félagar og Skólahljómsveit Vestur og Miðbæjar. Frítt inn og allir velkomnir.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.