Framundan í Landakirkju

18.Apríl'18 | 05:05

Það er fjölbreytt dagskrá framundan í kirkjunni að venju. Fjölskylduguðsþjónusta með sunnudagaskólaívafi verður klukkan 11.00 á sunnudaginn og um kvöldið er fundur hjá Æskulýðsfélagi Landakirkju. Svona lítur dagskráin út fram í næstu viku:

Fimmtudagur 19.apríl – Sumardagurinn fyrsti:

Kl. 20.00 Æfing hjá kór Landakirkju.
Kl. 20.00 Opið hús í KFUM&K heimilinu við Vestmannabraut. 

 

Föstudagur 20.apríl:

Kl. 15.15. Æfing hjá Barnakór Landakirkju.

 

Laugardagur 21.apríl:

Kl. 14.00 Útför Sigurlaugar Vilmundardóttur.

 

Sunnudagur 22.apríl – 3.sunnudagur eftir páska:

Kl. 11.00 Fjölskylduguðsþjónusta með sunnudagaskólaívafi.

Kl. 15.30 Guðsþjónusta á Hraunbúðum.

Kl. 20.00 Fundur hjá Æskulýðsfélagi Landakirkju.


Mánudagur 23.apríl:

Kl. 17.00 Kirkjustarf fatlaðra – Lokafundur með veisluhöldum.

Kl. 18.30 Byrjendahópur Vina í bata.

Kl. 20.00 Framhaldshópur Vina í bata. 

 

Þriðjudagur 24.apríl:

Kl. 20.00 Samvera kvenfélags Landakirkju.

 

Miðvikudagur 25.apríl:

Kl. 10.00 Bænahópurinn með samveru í fundarherberginu í safnaðarheimilinu.

Kl. 11.00 Helgistund á Hraunbúðum.

Kl. 14.10 ETT (kirkjustarf 11-12 ára).

Kl. 15.00 NTT (kirkjustarf 9-10 ára).

Kl. 16.15 STÁ (kirkjustarf 6-8 ára).

Kl. 17.00 Alzheimer samvera.

 

Viðtalstímar prestanna eru þriðjudaga til föstudaga milli 11.00 og 12.00 í safnaðarheimilinu. 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is