Valdabarátta tveggja hlýra í Sæheimum
Varð mjög ógnandi og réðst síðan til atlögu
16.Apríl'18 | 10:08Áhöfnin á Drangavík kom með glæsilegan hlýra að landi á fostudaginn og færði Sæheimum að gjöf. Var hann settur í búr með öðrum hlýra sem Drangavíkin kom með í haust.
Sá sem fyrir var í búrinu lyftist allur upp þegar hann koma auga á þann nýkomna og var greinilega ekki ánægður með þessa viðbót. Hann reisti upp bakuggann og varð mjög ógnandi og réðst síðan til atlögu. Eftir nokkur slagsmál náðist sátt en greinilegt að sá gamli ræður ríkjum þarna enda búinn að vera nokkra mánuði hjá okkur og lítur á búrið sem sitt yfirráðasvæði, segir í frétt á vefsvæði Sæheima.
Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála
24.Desember'17Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

ÚV á FM 104
15.Febrúar'18Góð tónlist flesta laugardaga og sunnudaga frá 16:00. Einnig eru pistlar frá Nice. ÚV á FM 104
Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey
27.Október'17Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is