Íris gefur kost á sér til að leiða nýjan framboðslista
15.Apríl'18 | 18:49Íris Róbertsdóttir tilkynnti nú rétt í þessu á facebook-síðu sinni að hún gefi kost á sér til að leiða nýjan framboðslista hér í Vestmannaeyjum í sveitarstjórnarkosningunum í næsta mánuði.
Sjá einnig: Tæplega 200 manns skora á Írisi Róbertsdóttur að leiða nýtt framboð
Tilkynning Írisar í heild sinni:
„Ég hef ákveðið að verða við þeirri áskorun að gefa kost á mér til að leiða nýjan framboðslista hér í Vestmannaeyjum í sveitarstjórnarkosningunum í næsta mánuði. Ég er stolt og þakklát fyrir það traust sem mér er sýnt með þessari áskorun. Þessa ákvörðun hef ég tilkynnt forsvarsmönnum hins nýja bæjarmálafélags - Fyrir Heimaey.”

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.