Olís deild karla:
Úrslitakeppnin hefst í kvöld, Eyjamenn taka á móti ÍR
13.Apríl'18 | 06:33Í kvöld hefst úrslitakeppnin í handboltanum. Þá taka Eyjamenn á móti ÍR-ingum. ÍBV sigraði sem kunnugt er deildina, en lið ÍR endaði í áttunda sæti. Leikur ÍBV og ÍR hefst á slaginu kl. 18.30 í kvöld.
Fös. 13. apr. 2018 18:30 Íslandsmót | Úrslitakeppni Olís deild karla Vestmannaeyjar ÍBV - ÍR
Þessu til viðbótar eru margir leikir framundan hjá ÍBV. Hér að neðan má sjá alla heimaleikin hjá meistara- og yngri flokkum ÍBV. Þetta eru síðustu leikirnir hjá yngri flokkunum fyrir úrslitakeppnina.
fös. 13. apr. 20:00 4.fl. kvenna Eldri 1.deild ÍBV Fylkir
lau. 14. apr. 09:30 4.fl. kvenna Eldri 1.deild ÍBV Fylkir
lau. 14. apr. 10:45 4.fl. kvenna Eldri 2.deild ÍBV Fylkir 2
lau. 14. apr. 15:00 Íslandsmót | 4.fl.ka Y 2.d ÍBV Stjarnan
sun. 15. apr.12:00 4.fl. karla Yngri 2.deild ÍBV Selfoss 2
sun. 15. apr. 14:00 4.fl. karla Yngri 2.deild ÍBV Selfoss 2
Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey
27.Október'17Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is
Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála
24.Desember'17Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

ÚV á FM 104
15.Febrúar'18Góð tónlist flesta laugardaga og sunnudaga frá 16:00. Einnig eru pistlar frá Nice. ÚV á FM 104

Liðakeppnin í snóker
20.Apríl'18Um helgina er liðakeppni í snóker haldin hér í Eyjum. Hægt er að fylgjast með gangi mála hér.