Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum:

Thelma ráðin aðstoðarskólameistari og Sigurjón umsjónarmaður

13.Apríl'18 | 17:06
fiv_skoli

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum. Ljósmynd/TMS

Á dögunum var auglýst eftir aðstoðarskólameistara og umsjónarmanni fasteigna við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum. Fjórir umsækjendur voru um starf aðstoðarskólameistara og fimm sóttu um starf umsjónarmanns.

Búið er að ráða í stöðurnar og var Sigurjón Eðvarðsson ráðinn umsjónarmaður og Thelma B. Gísladóttir verður aðstoðarskólameistari Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum. Thelma hefur starfað við skólann undanfarin ár, en Sigurjón starfaði áður við Grunnskólann í Vestmannaeyjum.

Tags

FÍV

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Hárstofan HárArt

4.September'17

Þú færð milk_shake vörurnar hjá HárArt. Sími: 8970050. 

Liðakeppnin í snóker

20.Apríl'18

Um helgina er liðakeppni í snóker haldin hér í Eyjum. Hægt er að fylgjast með gangi mála hér.

ÚV á FM 104

15.Febrúar'18

Góð tónlist flesta laugardaga og sunnudaga frá 16:00. Einnig eru pistlar frá Nice. ÚV á FM 104