Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum:

Thelma ráðin aðstoðarskólameistari og Sigurjón umsjónarmaður

13.Apríl'18 | 17:06
fiv_skoli

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum. Ljósmynd/TMS

Á dögunum var auglýst eftir aðstoðarskólameistara og umsjónarmanni fasteigna við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum. Fjórir umsækjendur voru um starf aðstoðarskólameistara og fimm sóttu um starf umsjónarmanns.

Búið er að ráða í stöðurnar og var Sigurjón Eðvarðsson ráðinn umsjónarmaður og Thelma B. Gísladóttir verður aðstoðarskólameistari Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum. Thelma hefur starfað við skólann undanfarin ár, en Sigurjón starfaði áður við Grunnskólann í Vestmannaeyjum.

Tags

FÍV

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.