X 2018:
Tæplega 200 manns skora á Írisi Róbertsdóttur að leiða nýtt framboð
12.Apríl'18 | 16:07„Við skorum á Írisi Róbertsdóttur að leiða nýtt framboðsafl í Vestmannaeyjum.” segir í yfirskrift á undirskriftalista sem alls 195 bæjarbúar skrifa undir.
Þá segir: ,,Ræðum málin áður en ráðist er til framkvæmda, leggjum áherslu á lýðræðisleg vinnubrögð. Höfum fjölbreyttar skoðanir og vinnum saman, betur má ef duga skal.”
Sjá einnig: Skorað á Írisi að leiða nýtt framboð
Í kvöld hefur verið boðað til stofnfundar bæjarmálafélags í Vestmannaeyjum og er fundurinn í Akóges frá kl. 18:15-19:00. Markmið með stofnun félagsins er að bæta samfélagið, segir í tilkynningu frá skipuleggjendum.
Hér að neðan má sjá undirskriftirnar. Hægt er að smella á myndina til að opna skjalið (PDF).

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.