Fréttatilkynning:

Stofnfundur bæjarmálafélags í Vestmannaeyjum

10.Apríl'18 | 12:05
IMG_1865

Vestmannaeyjabær. Mynd/TMS

Boðað er til stofnfundar bæjarmálafélags í Vestmannaeyjum. Fundurinn verður haldin fimmtudaginn 12. apríl  kl. 18:15-19:00 í Akóges. Markmið með stofnun félagsins er að bæta samfélagið.

Vestmannaeyjar er góður staður til að búa á en við getum alltaf gert betur. Allir velkomnir sem vilja stuðla að betra samfélagi.

 

Áhugafólk um betra samfélag.

 

Fréttatilkynning.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.