Tæplega tuttugu þúsund manns séð Víti í Vestmannaeyjum

4.Apríl'18 | 13:16
uppt_viti_i_vestm

Frá upptökum myndarinnar í Eyjum. Ljósmynd/TMS

Í vikunni komu 9.205 gestir á Víti í Vestmannaeyjum og alls hafa því 19,234 séð hana eftir aðra sýningarhelgi. Fróðlegt verður að sjá hvort myndinni tekst að fara yfir 40 þúsund gesta markið en það ætti að vera ljóst eftir 2-3 vikur.

Um þessar mundir eru hvorki meira né minna en fimm íslenskar bíómyndir í sýningum í kvikmyndahúsum landsins. Það er afar fátítt en þó ekki alveg óþekkt, segir í frétt á vefsíðunni Klapptré.

 

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is