Áskorendakeppni Evrópu:

ÍBV mætir Skif Krasnodar á heimavelli í dag

31.Mars'18 | 06:08
ibv_hand_stud

Búast má við mikilli stemmingu í stúkunni í dag.

Í dag klukkan 15.30 taka Eyjamenn á móti rússneska liðinu Skif Krasnodar í síðari leik liðanna í 8-liða úr­slit­um Áskor­enda­keppni Evr­ópu í hand­knatt­leik. Fyrri leikur liðanna ytra endaði með tveggja marka sigri ÍBV, 23-25.

Marteinn Sigurbjörnsson tók fyrirliða ÍBV liðsins tali í gær og má sjá það viðtal neðar í þessari frétt.. Báðir búast þeir við hörkuleik og báðir gera ráð fyrir góðri mætingu og mikilli stemmingu í stúkunni.

Lau. 31. mar. 2018 kl.15:30, Evrópukeppni | Áskorendakeppni karla - Vestmannaeyjar, ÍBV - Skif Krasnodar

 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.