Hlynur setti nýtt Íslandsmet

31.Mars'18 | 16:45
hlynur_andresar

Hlyn­ur Andrés­son.

Frjálsíþróttamaður­inn Hlyn­ur Andrés­son setti nýtt Íslands­met í 10 km hlaupi á Raleigh Relays há­skóla­mót­inu sem fram fer í Norður-Karólínu í Banda­ríkj­un­um þessa dag­ana.

Hlyn­ur gerði sér lítið fyr­ir og kom í mark á glæsi­legu Íslands­meti á tím­an­um 29:20,92 mín og varð í 7. sæti af 62 kepp­end­um. Hlyn­ur kepp­ir fyr­ir Ea­stern Michigan Uni­versity. Frá þessu er greint á heimasíðu Frjálsíþróttasamband Íslands - fri.is.

Fyrra metið átti Kári Steinn Karls­son – 29:28,05 mín – sett 5. apríl 2008 í Stan­ford CA og náði það því næst­um því að verða 10 ára. Hlyn­ur sem er 25 ára Eyjamaður, á nú met­in í 3 km, 5 km og 10 km.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.