Áætlun Herjólfs breytist næstu tvo daga

30.Mars'18 | 14:47
IMG_4167

Herjófur siglir nú til Landeyjahafnar. Ljósmynd/TMS

,,Galilei 2000 vinnur að dýpkun og gengur það vel. Hins vegar eru nokkrir staðir sem við erum í vandræðum með sökum djúpristu Herjólfs og dýpis. Því þarf að gera breytingar á áætlun næstu tveggja daga" segir í tilkynningu frá Sæferðum.

Áætlunin breytist sem hér segir.

Laugardagur 30.mars
Frá VEY 08:00, 14:00, 18:30, 20:30
Frá LAN 9:20, 14:45, 19:30, 21:10

Farþegar sem áttu bókað til/frá Þorlákshöfn 8:00/11:45 hafa verið færðir til/frá Landeyjahofn 8:00/14:45. Farþegar sem áttu bókað til/frá Þorlákshöfn 15:30/19:15 hafa verið færðir til/frá Landeyjahofn 18:30/19:30.

Sunnudagur 1.apríl
Frá VEY 8:00, 14:50
Frá LAN 9:45, 15:30

Farþegar sem áttu bókað frá Landeyjahöfn 12:45 hafa verið færðir frá Landeyjahofn 15:30. 

Við biðjumst velvirðingar á þessu hringland í áætlun en okkar markmið er að hafa sem flestar ferðir og veita sem mest og bestu þjónustu. Gleðilega páska, segir ennfremur í tilkynningunni.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%