Dómur kveðinn upp í áralangri lóðadeilu

- Vestmannaeyjabær bótaskyldur

28.Mars'18 | 15:35
IMG_5851

Vestmannaeyjabær. Ljósmynd/TMS

Síðastliðin ár hefur verið ágreiningur á milli eigenda lóðanna að Heiðarvegi 6 og Vesturvegi 40 vegna 47m2 skika sem sem hefur verið í lóðarsamningi beggja aðila. Báðir eigendur töldu sig því réttmætan eiganda skikans og var ágreiningur vegna þess sem Héraðsdómur Suðurlands hefur nú dæmt í.

Niðurstaðan var sú að eigandi Heiðarvegar 6 taldist réttur eigandi skikans en litið var m.a. til þess að þegar að skikinn var færður undir Heiðarveg 6 þá var Vestmannaeyjabær bæði leigusali og leigutaki lóðarinnar að Vesturvegi 40, en umræddur skiki var á þeim tíma einnig hluti lóðarsamnings þeirrar eignar.

Síðar gerðir lóðarleigusamningar vegna Vesturvegar 40 voru ekki taldir breyta þessu. Hins vegar var staðfest að bótaskylda Vestmannaeyjabæjar gagnvart eiganda Vesturvegar 40, þar sem þessi umræddur skiki féll undir lóð fasteignarinnar að Heiðarvegi 6.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.
 

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-