Fréttatilkynning:

Gleði, gleði

- Herrakvöld handknattleiksdeildar ÍBV á föstudaginn

21.Mars'18 | 06:33
steindi_auddi_litil

Steindi og Auddi skemmta gestum. Ljósmynd/aðsend

Föstudaginn 23.mars verður árlegt Herrakvöld handknattleiksdeildar ÍBV í Golfskálanum. Að vanda verður öllu til tjaldað og sér Einsi Kaldi um veisluna á meðan Auddi og Steindi skemmta gestum.

Lukkuhjólið, pílukastið, leynigestir á barnum og annáll frá Jóa P, allt á sínum stað. Brakandi ferski bikarinn verður að sjálfsögðu til sýnis og vonandi ilvolgur deildarmeistaratitill í eftirrétt. Forsala fer fram á Hárstofu Viktors og er miðaverð 5.500 kr.

Allir í bátana, áfram ÍBV!

 

Handknattleiksdeild ÍBV

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is