Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum:

Fjórir sóttu um starf aðstoðarskólameistara

21.Mars'18 | 13:23
fiv

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum

Á dögunum var auglýst eftir aðstoðarskólameistara og umsjónarmanni fasteigna við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum. Fjórir umsækjendur voru um starf aðstoðarskólameistara og fimm sóttu um starf umsjónarmanns.

Helga Kristín Kolbeins er skólameistari FÍV. „Já, frábært hvað það eru margir sem vilja vinna með okkur. Allt flottar umsóknir og nú er úrvinnsla umsókna að hefjast.”

 

Umsóknir um starf aðstoðarskólameistara

Erlingur Richardsson , skólastjóri

Hörður Baldvinsson. sviðsstjóri

Kristian Guttesen, doktorsnemi

Thelma B. Gísladóttir, ráðgjafi

 

Umsóknir um starf umsjónarmanns fasteigna

Gunnar Þór Friðriksson, stýrimaður

Kjartan Sigurðsson, sjálfstætt starfandi

Pétur Pétursson, prentari

Sigfús Jóhannsson, tölvutæknifræðingur

Sigurjón Eðvarðsson, húsvörður

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.