Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum:

Fjórir sóttu um starf aðstoðarskólameistara

21.Mars'18 | 13:23
fiv

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum

Á dögunum var auglýst eftir aðstoðarskólameistara og umsjónarmanni fasteigna við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum. Fjórir umsækjendur voru um starf aðstoðarskólameistara og fimm sóttu um starf umsjónarmanns.

Helga Kristín Kolbeins er skólameistari FÍV. „Já, frábært hvað það eru margir sem vilja vinna með okkur. Allt flottar umsóknir og nú er úrvinnsla umsókna að hefjast.”

 

Umsóknir um starf aðstoðarskólameistara

Erlingur Richardsson , skólastjóri

Hörður Baldvinsson. sviðsstjóri

Kristian Guttesen, doktorsnemi

Thelma B. Gísladóttir, ráðgjafi

 

Umsóknir um starf umsjónarmanns fasteigna

Gunnar Þór Friðriksson, stýrimaður

Kjartan Sigurðsson, sjálfstætt starfandi

Pétur Pétursson, prentari

Sigfús Jóhannsson, tölvutæknifræðingur

Sigurjón Eðvarðsson, húsvörður

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Bók Bjarna í Bónus

2.Desember'19

Nú er hægt að kaupa bók Bjarna Jónassonar „Að duga eða drepast” í Bónus, Vestmannaeyjum. Að duga eða drepast lýsir lífshlaupi Bjarna Jónassonar, flugmanns og útvarpsstjóra í Vestmannaeyjum.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%