Olís-deild karla:

Eyjamenn deildarmeistarar

21.Mars'18 | 22:18
ibv_bikarm_18_hsi_fb

Eyjamenn fögnuðu bikarmeistartitlinum á dögunum. Í kvöld fagna þeir deildarmeistaratitlinum. Mynd/HSÍ

Fram og ÍBV mæt­tust í lokaum­ferð úr­vals­deild­ar karla í hand­knatt­leik, Olís­deild­inni í kvöld. Eyjamenn sýndu seiglu í leiknum og var ótrúleg dramantík í lokin. Lokatölur voru 33-34 og kom sigurmarkið 6 sekúndum fyrir leikslok þegar Agnar Smári tryggði titilinn til Eyja.

Sigurbergur Sveinsson skoraði flest mörk Eyjamanna í kvöld, 12 talsins. ÍBV mæt­ir svo ÍR í úrslitakeppninni. Eyjamenn komnir með tvo titla í hús þar sem af er vetri. Þeir halda í fyrramálið til Rússlands þar sem þeir mæta Skif Krasnodar á sunnudaginn. 

Glæsilegur árangur ÍBV og óhætt að óska öllum sem að þessu koma til hamingju.

 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.