Skipalyftan stækkar við sig

14.Mars'18 | 11:42
IMG_0715

Anna Sigrid Karlsdóttir og Hlynur Geir Richardsson taka hér fyrstu skóflustunguna. Ljósmyndir/TMS

Í gær var fyrsta skóflustungan tekin að 720 m2 byggingu Skipalyftunnar. Húsið er staðsett norðan megin við núverandi húsnæði Skipalyftunnar á Eiðinu.

Það voru þau Anna Sigrid Karlsdóttir og Hlynur Geir Richardsson starfsmenn Skipalyftunnar sem fengu þann heiður að taka fyrstu skóflustunguna. Þau hafa lengstan starfsaldur hjá fyrirtækinu auk Stefáns Jónssonar, sem einnig er einn eiganda.

Stefán sagði í samtali við Eyjar.net að til standi að færa hluta af smiðjunni í nýbygginguna. Í dag er áætlað að flytja renni- og vélaverkstæðið og hluta lagersins þarna yfir. segir Stefán.

Það var Halldór Hjörleifsson sem teiknaði húsið. Helstu stærðir eru: LxB = 40 x 18m. Vegghæðin er 6,5m og hæð í mæni verður 8,9m. Húsið er að hluta til tvær hæðir.

Hér að neðan má sjá myndir frá skóflustungunni í gær.

 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.