Dagskrá Landakirkju

14.Mars'18 | 08:38
born

Sunnudagaskólinn er á sínum stað að vanda. Ljósmynd/TMS

Að venju er fjölbreytt dagskrá framundan í Landakirkju. Á morgun verður aðalfundur KFUM&K. Þá er sunnudagaskólinn á sínum stað, svo fátt eitt sé nefnt. Alla dagskrá Landakirkju má lesa neðar í þessari frétt.

Fimmtudagur 15. mars

12:00 Aðalfundur KFUM&K í fundarherberginu í safnaðarheimilinu

 

Föstudagur 16. mars

15:15 Æfing hjá Barnakór Landakirkju

 

Sunnudagur 18. mars - 5. sunnudagur í föstu - Boðunardagur Maríu

11:00 Sunnudagaskóli í Landakirkju í umsjón sr. Viðars og Sæþórs Vídó. Saga, söngur og gleði.

14:00 Guðsþjónusta í Landakirkju á Boðunardegi Maríu. Sr. Viðar prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Kitty Kovács

20:00 Fundur hjá ÆsLand, Æskulýðsfélagi Landakirkju og KFUM&K í Vestmannaeyjum.

 

Mánudagur 19. mars

18:30 Vinir í bata - Byrjendahópur

20:00 Vinir í bata - Framhaldshópur

 

Þriðjudag 20. mars

12:30 Fermingarfræðsla

14:30 Fermingarfræðsla

20:00 Samvera kvenfélags Landakirkju í safnaðarheimilinu

 

Miðvikudagur 21. mars

10:00 Bænahópurinn með samveru í fundarherbergi safnaðarheimilisins

11:00 Helgistund á Hraunbúðum

12:30 Fermingarfræðsla

14:30 Fermingarfræðsla

14:10 ETT Æskulýðsfélag (11-12 ára)

15:00 NTT Æskulýðsfélag (9-10 ára)

16:15 STÁ Æskulýðsfélag (6-8 ára)

17:00 Alzheimer-handleiðsla í fundarherbergi safnaðarheimilisins.

 

Við minnum á viðtalstíma prestanna sem eru þriðjudaga til föstudaga kl. 11-12.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).