Aron Rafn og Theódór valdir í landsliðið

14.Mars'18 | 14:52
Aron_rafn_adsent_ibv

Aron Rafn Eðvarsson. Ljósmynd/aðsend.

Guðmundur Guðmundsson tilkynnti rétt í þessu sinn fyrsta landsliðshóp en hópurinn telur 20 leikmenn. 18 þeirra munu taka þátt í Golden league í Noregi 5.- 8. apríl næstkomandi, segir í tilkynningu frá HSÍ. Tveir leikmenn eru í hópnum frá bikarmeisturum ÍBV.

Það eru þeir Aron Rafn Eðvarsson og Theódór Sigurbjörnsson.

Leikjaplan íslenska liðsins í Noregi:

Fim. 5. apr. 16:15 Noregur - Ísland

Lau. 7. apr. 13:30 Danmörk - Ísland

Sun. 8. apr. 13:30 Ísland - Frakkland

Landsliðshópinn má sjá hér:

Markverðir:
Aron Rafn Eðvarsson
Björgvin Páll Gústavsson
Viktor Gísli Hallgrímsson

Vinstra horn:
Bjarki Már Elísson
Stefán Rafn Sigurmarsson

Vinstri skytta:
Aron Pálmarsson
Ólafur Guðmundsson
Ólafur Gústafsson

Leikstjórnendur:
Gísli Þorgeir Kristjánsson
Haukur Þrastarson
Ólafur Bjarki Ragnarsson

Hægri skytta:
Ómar Ingi Magnússon
Rúnar Kárason
Ragnar Jóhannsson

Hægra horn:
Arnór Þór Gunnarsson
Theódór Sigurbjörnsson

Línumenn:
Arnar Freyr Arnarsson
Vignir Svavarsson
Ýmir Þór Gíslason

Varnarmenn:
Alexander Örn Júlíusson

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.