Aron Rafn og Theódór valdir í landsliðið

14.Mars'18 | 14:52
Aron_rafn_adsent_ibv

Aron Rafn Eðvarsson. Ljósmynd/aðsend.

Guðmundur Guðmundsson tilkynnti rétt í þessu sinn fyrsta landsliðshóp en hópurinn telur 20 leikmenn. 18 þeirra munu taka þátt í Golden league í Noregi 5.- 8. apríl næstkomandi, segir í tilkynningu frá HSÍ. Tveir leikmenn eru í hópnum frá bikarmeisturum ÍBV.

Það eru þeir Aron Rafn Eðvarsson og Theódór Sigurbjörnsson.

Leikjaplan íslenska liðsins í Noregi:

Fim. 5. apr. 16:15 Noregur - Ísland

Lau. 7. apr. 13:30 Danmörk - Ísland

Sun. 8. apr. 13:30 Ísland - Frakkland

Landsliðshópinn má sjá hér:

Markverðir:
Aron Rafn Eðvarsson
Björgvin Páll Gústavsson
Viktor Gísli Hallgrímsson

Vinstra horn:
Bjarki Már Elísson
Stefán Rafn Sigurmarsson

Vinstri skytta:
Aron Pálmarsson
Ólafur Guðmundsson
Ólafur Gústafsson

Leikstjórnendur:
Gísli Þorgeir Kristjánsson
Haukur Þrastarson
Ólafur Bjarki Ragnarsson

Hægri skytta:
Ómar Ingi Magnússon
Rúnar Kárason
Ragnar Jóhannsson

Hægra horn:
Arnór Þór Gunnarsson
Theódór Sigurbjörnsson

Línumenn:
Arnar Freyr Arnarsson
Vignir Svavarsson
Ýmir Þór Gíslason

Varnarmenn:
Alexander Örn Júlíusson

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).