Sérstakur húsnæðisstuðningur:
Tekjumörkin hækka um 7% á milli ára
13.Mars'18 | 06:30Fjölskyldu- og tómstundaráð ræddi á fundi sínum í síðustu viku um sérstakann húsnæðisstuðningur hjá Vestmannaeyjabæ, hækkun tekju- og eignamarka.
Fram kemur í bókun að fjölskyldu- og tómstundaráð samþykki að uppfæra reglur Vestmannaeyjabæjar um sérstakan húsnæðisstuðning í samræmi við leiðbeiningar Velferðisráðuneytisins um tekju- og eignaviðmið, en tekjumörkin hækka um 7% á milli ára.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
15.Janúar'18Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.