Sigurður stígur til hliðar

um óákveðinn tíma

13.Mars'18 | 10:46
siggi_b_ibv_bikar_2018

Samsett mynd.

Handknattleiksdeild ÍBV og Sigurður Bragason aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í handknattleik hafa orðið ásátt um að Sigurður stígi til hliðar um óákveðinn tíma til hliðar í öllum störfum fyrir félagið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV.

Þá segir að þessi ákvörðun sé tekin í ljósi undangenginna atburða. Það skal tekið fram að Sigurður og Theodór hafa náð sáttum enda félagar til margra ára. Svo segir: Við hörmum atburðinn og vonum að stuðningsmenn og velunnarar ÍBV snúi bökum saman félaginu til heilla.

Undir yfirlýsinguna skrifa Sigurður Bragason og fyrir hönd handknattleiksdeildar ÍBV, Valgerður Guðjónsdóttir.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is