Dagskrá Landakirkju fram í næstu viku

7.Mars'18 | 06:38
sunnudagaskoli_landakirkja.is

Sunnudagaskólinn er á sínum stað á sunnudaginn. Mynd/Landakirkja.

Dagskrá Landakirkju er fjölbreytt að vanda næstu dagana. Meðal þess sem er á döfunni er heimsókn á Kirkjugerði, Sunnudagaskóli og fundur hjá ÆsLand.

Hér má sjá alla dagskránna:

Fimmtudagur 8. mars

9:00 Heimsókn á Kirkjugerði

 

Föstudagur 9. mars

15:15 Æfing hjá Barnakór Landakirkju

 

Sunnudagur 11. mars - 4. sunnudagur í föstu

11:00 Sunnudagaskóli í Landakirkju í umsjón Sr. Guðmundar Arnar og Jarl leikur á gítarinn. Saga, söngur og mikil gleði.

14:00 Guðsþjónusta í Landakirkju. Sr. Guðmundur Örn prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Kitty Kovács.

20:00 Fundur hjá ÆsLand, Æskulýðsfélagi Landakirkju og KFUM&K í Vestmannaeyjum

 

Mánudagur 12. mars

17:00 Kirkjustarf fatlaðra

18:30 Vinir í bata - Byrjendahópur

20:00 Vinir í bata - Framhaldshópur

 

Þriðjudagur 13. mars

12:30 Fermingarfræðsla

14:30 Fermingarfræðsla

20:00 Samvera Kvenfélags Landakirkju í safnaðarheimilinu

 

Miðvikudagur 14. mars

10:00 Bænahópurinn í fundarherbergi.

12:30 Fermingarfræðsla

14:30 Fermingarfræðsla

14:10 Æskulýðshópur ETT (11-12 ára)

15:00 Æskulýðshópur NTT (9-10 ára)

16:15 Æskulýðshópur STÁ (6-8 ára)

 

Við minnum á viðtalstíma prestanna sem eru þriðjudaga til föstudaga kl.11:00 - 12:00

 

 

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fjölskylda óskar eftir gistiaðstöðu á Þjóðhátíð

13.Júní'19

Fjögurra manna fjölskylda með djúpar Eyjarætur óskar eftir gistiaðstöðu frá fimmtudegi til mánudags á Þjóðhátíð. Um er að ræða hjón með tvö ung börn. Nánari upplýsingar hjá Þórlindi í síma 822 8968.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.