Framundan í Landakirkju

21.Febrúar'18 | 07:21
söngur_landakirkja

Frá Landakirkju. Ljósmynd/aðsend.

Að venju er margþætt dagskrá framundan í Landakirkju. Sérstök athygli er vakin á fermingabarnamótinu sem fram fer næstkomandi föstudag.

Fimmtudagur 22.febrúar:

Kl. 20.00 Æfing hjá kór Landakirkju 
Kl. 20.00 Opið hús í KFUM&K heimilinu við Vestmannabraut 

 

Föstudagur 23.febrúar:

Kl. 9.00. Fermingrbarnamót fyrir fermingarbörn vorsins 2018. Foreldrar mæta á kvöldvöku kl. 17.30 í safnaðarheimilið.

 

Sunnudagur 25.febrúar – 2.sunnudagur í föstu:

Kl. 11.00 Sunnudagaskóli í umsjón sr. Guðmundar Arnar og Gísla Stefánssonar.

Kl. 14.00 Messa. Sr. Guðmundur Örn prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Matthíasar Harðarsonar.


Mánudagur 26.febrúar:

Kl. 17.00 Kirkjustarf fatlaðra í umsón Gísla og Örra.

Kl. 18.30 Byrjendahópur Vina í bata.
Kl. 20.00 Framhaldshópur Vina í bata. 

 

Þriðjudagur 27.febrúar:

Kl. 20.00 Samvera kvenfélags Landakirkju

 

Miðvikudagur 28.febrúar:
Kl. 10.00 Bænahópurinn með samveru í fundarherberginu í safnaðarheimilinu 

Kl. 11.00 Helgistund á Hraunbúðum.

Kl. 14.10 ETT (11-12 ára kirkjustarf)

Kl. 15.00 NTT (9-10 ára kirkjustarf)

Kl. 16.15 STÁ (6-8 ára kirkjustarf)

 

Viðtalstímar prestanna eru þriðjudaga til föstudaga milli 11.00 og 12.00 í safnaðarheimilinu. 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fjölskylda óskar eftir gistiaðstöðu á Þjóðhátíð

13.Júní'19

Fjögurra manna fjölskylda með djúpar Eyjarætur óskar eftir gistiaðstöðu frá fimmtudegi til mánudags á Þjóðhátíð. Um er að ræða hjón með tvö ung börn. Nánari upplýsingar hjá Þórlindi í síma 822 8968.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.