Framundan í Landakirkju

21.Febrúar'18 | 07:21
söngur_landakirkja

Frá Landakirkju. Ljósmynd/aðsend.

Að venju er margþætt dagskrá framundan í Landakirkju. Sérstök athygli er vakin á fermingabarnamótinu sem fram fer næstkomandi föstudag.

Fimmtudagur 22.febrúar:

Kl. 20.00 Æfing hjá kór Landakirkju 
Kl. 20.00 Opið hús í KFUM&K heimilinu við Vestmannabraut 

 

Föstudagur 23.febrúar:

Kl. 9.00. Fermingrbarnamót fyrir fermingarbörn vorsins 2018. Foreldrar mæta á kvöldvöku kl. 17.30 í safnaðarheimilið.

 

Sunnudagur 25.febrúar – 2.sunnudagur í föstu:

Kl. 11.00 Sunnudagaskóli í umsjón sr. Guðmundar Arnar og Gísla Stefánssonar.

Kl. 14.00 Messa. Sr. Guðmundur Örn prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Matthíasar Harðarsonar.


Mánudagur 26.febrúar:

Kl. 17.00 Kirkjustarf fatlaðra í umsón Gísla og Örra.

Kl. 18.30 Byrjendahópur Vina í bata.
Kl. 20.00 Framhaldshópur Vina í bata. 

 

Þriðjudagur 27.febrúar:

Kl. 20.00 Samvera kvenfélags Landakirkju

 

Miðvikudagur 28.febrúar:
Kl. 10.00 Bænahópurinn með samveru í fundarherberginu í safnaðarheimilinu 

Kl. 11.00 Helgistund á Hraunbúðum.

Kl. 14.10 ETT (11-12 ára kirkjustarf)

Kl. 15.00 NTT (9-10 ára kirkjustarf)

Kl. 16.15 STÁ (6-8 ára kirkjustarf)

 

Viðtalstímar prestanna eru þriðjudaga til föstudaga milli 11.00 og 12.00 í safnaðarheimilinu. 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.