Fréttatilkynning:

Íbúafundur um sjósamgöngur

19.Febrúar'18 | 11:18
vestmannaeyjar_ur_fjarlaegd

Vestmannaeyjar. Ljósmynd/TMS

Miðvikudaginn 21. febrúar verður haldinn íbúafundur um samgöngur á sjó í Vestmannaeyjum. Fundurinn verður haldinn í Höllinni og hefst kl. 20.00. Á fundinum verða haldin stutt erindi auk þess sem gert er ráð fyrir spurningum og umræðum. 

Þá mun fundurinn hefjast á kosningu um nafn hinnar nýju ferju. Stefnt er að því að senda fundinn út í gegnum Facebooksíðu Vestmannaeyjabæjar.

 

Dagskrá;

Samgöngur eru mál málanna: Elliði Vignisson bæjarstjóri.

Ávarp, Sigurður Ingi Jóhannesson: samgöngu og sveitarstjórnarráðherra.

Viðhorf heimamanna, niðurstöður þarfagreiningar: Hjalti Jóhannesson; Rannsóknastofnun HA

Rekstur ferjunnar: Guðmundur Helgason, Vegerðinni.

Hvernig verður skipið: Friðfinnur Skaptason, Samgönguráðuneytið.

Afhverju viljum við reka skipið: Lúðvík Bergvinsson, Bonafide

 

(Fundurinn er auglýstur með fyrirvara um að samgöngur falli ekki niður á miðvikudaginn.)

 

Vestmannaeyjabær og Samgönguráðuneytið

 

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is