Hollvinasamtök Hraunbúða:

Innréttuðu aðstandendaherbergi

15.Febrúar'18 | 06:32
aðstand 8

Myndir/aðsendar.

Hollvinasamtök Hraunbúða tóku að sér að innrétta aðstandendaherbergi sem nýverið var tekið í notkun á Hraunbúðum. 

Beðið var um að herbergið yrði í gömlum stíl og erum við mjög sátt með hvernig til tókst, segir í tilkynningu frá samtökunum. Þá vilja Hollvinasamtökin koma á framfæri bestu þökkum til eigenda Vosbúðar fyrir ómetanlega aðstoð.

 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.