Dagskrá Landakirkju

14.Febrúar'18 | 06:28
kirkjan

Landakirkja. Ljósmynd/TMS

Það er eitt og annað á döfunni í Landakirkju næstu dagana. Dagskrá kirkjunnar fram í miðja næstu viku er sem hér segir:

Fimmtudagur 16. febrúar

15:15 Æfing frá barnakór Landakirkju

 

Sunnudagur 18. febrúar - 1. sunnudagur í föstu

11:00 Sunnudagaskóli í Landakirkju. Saga, söngur og skemmtun í umsjón sr. Viðars og Jarls Sigurgeirssonar.

14:00 Messa í Landakirkju. Sr. Viðar prédikar og þjónar fyrir altari og gengið verður til altaris í messunni. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Kitty Kovács.

15:25 Guðsþjónusta á Hraunbúðum. Sr. Viðar þjónar fyrir altari og prédikar og kór Landakirkju syngur undir stjórn Kitty Kovács.

20:00 Fundur hjá ÆsLand, Æskulýðsfélagi Landakirkju og KFUM&K í Vestmannaeyjum.

 

Mánudagur 19. febrúar

18:30 Vinir í bata - Byrjendahópur

20:00 Vinir í bata - Framhaldshópur

 

Þriðjudagur 20. febrúar

12:30 Fermingarfræðsla

14:30 Fermingarfræðsla

20:00 Samvera Kvenfélags Landakirkju í safnaðarheimili kirkjunnar

 

Miðvikudagur 21. febrúar

10:00 Bænahópurinn með samveru í fundarherbergi safnaðarheimilisins

12:30 Fermingarfræðsla

14:10 Æskulýðshópur Landakirkju ETT (11-12 ára)

14:30 Fermingarfræðsla

15:00 Æskulýðshópur Landakirkju NTT (9-10 ára)

16:15 Æskulýðshópur Landakirkju STÁ (6-8 ára)

 

 

Við viljum minna á viðtalstíma prestanna sem eru þriðjudaga til föstudag klukkan 11-12 í safnaðarheimilinu.

 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

ÚV á FM 104

15.Febrúar'18

Góð tónlist flesta laugardaga og sunnudaga frá 16:00. Einnig eru pistlar frá Nice. ÚV á FM 104

Hárstofan HárArt

4.September'17

Þú færð milk_shake vörurnar hjá HárArt. Sími: 8970050. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum S: 481-1313 / Gsm: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is