Sigríður Lára íþróttamaður Vestmannaeyja annað árið í röð

31.Janúar'18 | 08:51
sisi_lara_eyjar_net

Sigríður Lára var valin íþróttamaður Vestmannaeyja í gær annað árið í röð. Myndin er frá í fyrra.

Íþróttamaður Vestmannaeyja fyrir árið 2017 var útnefndur í gær. Knattspyrnukonan Sigríður Lára Garðarsdóttir var valin íþróttamaður Vestmannaeyja annað árið í röð. 

Sísí Lára er afburðar íþróttakona sem lagði stund á margar íþróttagreinar á sínum yngri árum. Hún æfði bæði knattspyrnu og handknattleik auk þess sem hún var inná golfvelli þess á milli. Hún lék með landsliði Íslands á Evrópumótinu í Hollandi í sumar og stóð sig með sóma auk þess sem ÍBV varð bikarmeistari og spilaði hún stórt hlutverk þar.

Nánar verður fjallað um hátíðina síðar hér á Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.