Eyjamenn úr leik í Útsvari

19.Janúar'18 | 21:45
utsvar_2018_ruv.is

Útsvarslið Vestmannaeyja. Ljósmynd/ruv.is

Lið Vestmannaeyja mætti í kvöld liði Seltjarnaness í 16-liða úrslitum spurningaþáttarins Útsvars á RÚV. Eyjaliðið mætti ofjörlum sínum í kvöld, en Seltyrningar sigruðu viðureignina með 53 stigum gegn 44 stigum Vestmannaeyinga.

Þar með lýkur þátttöku Vestmannaeyja í spurningakeppni sveitarfélagana þetta árið og er óhætt að hrósa Eyjaliðinu fyrir góða frammistöðu í keppninni.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is