Dagskrá laugardagsins
Þrettándahátíðin heldur áfram í dag
6.Janúar'18 | 06:13Dagskrá þrettándahátíðarinnar heldur áfram í dag. Meðal þess sem er á dagskránni í dag er tröllagleði í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Þá verður fjölskylduratleikur og í kvöld verða tónleikar. Dagskrá dagsins lítur annars svona út:
Laugardagur 6.janúar
Kl. 12.00 - 15.00 Tröllagleði í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja
Fjölskyldan getur komið saman og leikið sér í íþróttasölum undir stjórn Esterar Óskarsdóttur landsliðskonu í handbolta og íþróttafélaganna.
Kl. 12.00-17.00 Langur laugardagur í verslunum
Trölla tilboð og álfa afslættir í gangi hjá verslunum og veitingastöðum!
Kl. 13.00 Einarsstofa, úrval úr ljósmyndasafni Vestmannaeyjabæjar til sýningar.
Kl. 13.00-16.00 Sagnheimar, fjölskylduratleikur Jólakattarins! Frítt fyrir fullorðna í fylgd með börnum. Klukkan 16 verður dregið í jólagetraun Sagnheima.
Kl. 21.00 Háaloftið, tónleikar
Risatónleikar með Grafík. Húsið opnar kl. 21.00 og tónleikarnir hefjast kl. 22.00. Forsala í Tvistinum.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.
Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála
2.Nóvember'18Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.
Vilt þú ná til Eyjamanna?
28.Júní'17Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.
Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey
27.Október'17Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is