Þrjú ungmenni frá ÍBV valin í landslið

4.Janúar'18 | 07:04

Heimir Ríkharðsson þjálfari U-18 ára landsliðs karla í handknattleik hefur valið þá Óliver Daðason og Pál Eiríksson í 30 manna hóp leikmanna fædda 2001 sem æfir um næstu helgi, 5.-7. janúar.

Þá valdi Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari U-17 kvenna í knattspyrnu, hina ungu og efnilegu Clöru Sigurðardóttur frá ÍBV í úrtakshóp fyrir æfingar helgina 12.-14. janúar nk. En æfingarnar munu fara fram í Kórnum og Egilshöll, að því er segir í frétt á heimasíðu ÍBV-íþróttafélags.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.