Landakirkja - dagskráin framundan

2.Janúar'18 | 13:16
jolatre_landakirkja

Landakirkja. Ljósmynd/TMS

Klukkan 13:00 á sunnudaginn nk. verður Þrettándaguðsþjónusta í Stafkirkjunni. Létt helgistund í Stafkirkjunni þar sem hljósmveit undir stjórn Jarls Sigurgeirssonar sér um tónlistina og leikur við hvern sinn fingur. Sr. Viðar þjónar fyrir altari og flytur hugvekju. 

ATH: Engin guðsþjónusta í Landakirkju sama dag (sunnudaginn 7. janúar).

Mánudagur 8. janúar

Kl. 18:30 Vinir í bata - Byrjendahópur
Kl. 20:00 Vinir í bata - Framhaldshópur

Þriðjudagur 9. janúar

Kl. 12:30 Fermingarfræðsla
Kl. 14:30 Fermingarfræðsla
Kl. 20:00 Samvera Kvenfélags Landakirkju

Miðvikudagur 10. janúar

Kl. 12:30 Fermingarfræðsla
Kl. 14:30 Fermingarfræðsla
Kl. 14:10 ETT æskulýðshópur (11-12 ára)
Kl. 15:00 NTT æskulýðshópur (9-10 ára)
Kl. 16:15 STÁ æskulýðshópur (6-8 ára)
Kl. 20:00 AGLOW-fundur í safnaðarheimili Landakirkju

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is