Brenna og flugeldasýning í dag

31.Desember'17 | 07:30
brenna_aramot_16-17

Ljósmynd/TMS

Áramótabrenna og flugeldasýning verður venju samkvæmt við Hástein kl. 17.00 í dag, gamlársdag. Þá er rétt að minna á að flugeldamarkaður Björgunarfélagsins verður opin til klukkan 16.00 í dag. 

Það spáir fínu veðri í kvöld og stefnir allt í kjöraðstæður til að sprengja upp árið, norðan 4-7 m/sek. Þó skal minnt á að fara varlega við meðferð flugelda. Eigum slysalaus og gleðileg áramót! 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is