Aðeins Herjólfur á sjó

á há­degi á aðfanga­dag

27.Desember'17 | 14:03
IMG_4255

Herjólfur var eina skipið á sjó á hádegi á aðfangadag. Ljósmynd/TMS

Ró­legt var á Íslands­miðum yfir hátíðirn­ar. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá stjórn­stöð Land­helg­is­gæsl­unn­ar var aðeins eitt ís­lenskt skip á sjó á há­degi á aðfanga­dag og var þar á ferðinni Vest­manna­eyja­ferj­an Herjólf­ur.

Í gær­morg­un, á öðrum degi jóla, voru aðeins þrjú ís­lensk fiski­skip á sjó og voru það allt dagróðrar­bát­ar sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Land­helg­is­gæsl­unni. Mbl.is greinir frá.

Farþega­bát­ar gerðu út frá Reykja­vík­ur­höfn á jóla­dag og ann­an í jól­um, bæði í hvala­skoðun og norður­ljósa­ferðir. Hilm­ar Stef­áns­son, fram­kvæmda­stjóri Special Tours, seg­ir að á annað þúsund farþegar hafi farið í sjó­ferðir frá Reykja­vík­ur­höfn þessa tvo daga.

Tags

Herjólfur

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.