Vatnslaust á Strandvegi

25.Desember'17 | 18:12
WP_20170204_16_38_23_Rich

Austurhluti Strandvegs er nú vatnslaus. Ljósmynd/TMS.

Í dag fór í sundur stofnæð sem orsakar að vatnlaust hefur verið í hluta Vestmannaeyjabæjar. Samkvæmt upplýsingum frá HS-Veitum er nú hluti Strandvegs vatnslaus og stendur viðgerð yfir.

Ekki er búist við að vatn komist á allan bæinn aftur fyrr en seint í kvöld. Sá hluti Strandvegs sem nú er án vatns er frá versluninni Eymundsson að versluninni Tölvun, samkvæmt upplýsingum frá HS-Veitum, en annarstaðar ætti vatn að vera komið á aftur.

Tags

HS-veitur

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.