Lykiltölur úr fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar 2018

18.Desember'17 | 06:59
IMG_1104

Vestmannaeyjabær. Ljósmynd/TMS

Síðari umræða um fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar fyrir næsta ár var á dagskrá bæjarstjórnarfundar í síðustu viku. Elliði Vignisson bæjarstjóri gerði þar grein fyrir þeim breytingum sem orðið hafa á fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar 2018 frá fyrri umræðu. 

Lykiltölur í fjárhagsáætlun ársins 2018: 


Fjárhagsáætlun sveitarsjóðs Vestmannaeyja 2018: 
Tekjur alls: 3.964.234.000 
Gjöld alls fyrir fjármagnsliði: 4.048.111.000 
Rekstrarniðurstaða, jákvæð: 78.780.000 
Veltufé frá rekstri: 525.160.000 
Afborganir langtímalána: 26.488.000 
Handbært fé í árslok: 900.278.000 


Fjárhagsáætlun B-hluta bæjarsjóðs Vestmannaeyja 2018: 
Rekstarniðurstaða Hafnarsjóðs, 27.857.000 
Rekstrarniðurstaða Fráveitu, 1.864.000 
Rekstrarniðurstaða félagslegra íbúða: -13.634.000 
Hraunbúðir, hjúkrunarheimili: -7.861.000 
Veltufé frá rekstri: 127.362.000 
Afborganir langtímalána: 29.619.000 

Fjárhagsáætlun samstæðu Vestmannaeyja 2018: 
Tekjur alls: 4.995.901.000 
Gjöld alls: 5.054.223.000 
Rekstrarniðurstaða,jákvæð: 87.006.000 
Veltufé frá rekstri: 652.522.000 
Afborganir langtímalána: 56.107.000 
Handbært fé í árslok: 900.278.000 

Fjárhagsáætlun 2018 var samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.