Fréttatilkynning:

Vilt þú koma með til Tel Aviv?

13.Desember'17 | 10:59

ÍBV mfl. karla í handbolta dróst gegn SGS Ramhat Hashron HC í 16-liða úrslitum Challenge Cup. Fyrri leikurinn fer fram hér heima 10. febrúar n.k., og seinni leikurinn í Tel Aviv 17. febrúar.

Heyrst hefur af áhugasömum aðilum sem langar að slást í för með liðinu í ferðina til Tel Aviv. Höfum við sett okkur í samband við Wow Air varðandi flug og ísraelska liðið varðandi hótel í mögulegri ferð.

Eftirfarandi pakki stendur til boða (lágmarksþátttaka 12 manns):

Flug: KEF-TLV WW 698 14.02.2018 kl. 07.00 – ein taska innif.

Flug: TLV-KEF WW 699 18.02.2018 kl. 07.10 – ein taska innif.

Hótel m. morgunmat í 4 nætur í 2 manna herbergi

Verð: Flug 55 þús. hótel ca. 35 þús. = 90 þús. á mann*

 

Áhugasamir hafi samband í gegnum email fyrir 18. desember á ibvtelaviv2018@gmail.com þar sem fram kemur:

Nöfn farþega og fæðingardagur

 

*Flug greiðist beint til Wow Air. Verð á hóteli gæti tekið breytingum m.v. gengi (m.v. 300$ á mann í 4 nætur)

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.