Fréttatilkynning:

Jólasýning Fimleikafélagsins í dag

6.Desember'17 | 09:19
fimleikaf_ran_17

Fimleikafélagið Rán heldur í dag jólasýningu sína. Ljósmynd/aðsend.

Fimleikafélagið Rán heldur í dag jólasýningu sína. Sýningin hefst klukkan 17.00 í Íþróttahúsinu. Aðgangseyrir er 500 kr en því miður er ekki tekið við kortum þar sem engin posi verður á staðnum. 

Hlökkum til að sjá ykkur!

 

Fréttatilkynning.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.